Vinn­ings­hafar Bænda­daga 2025 í Hofsá

Í dag var dregið úr nöfnum þeirra íbúa sveit­ar­fé­lagsins sem höfðu skráð sig í lukkupott Vopna­fjarð­ar­hrepps vegna veiði­leyfa í Hofsá 2025, en umsókn­ar­frestur rann út í gær 14. sept­ember.

Lukku­legum veiði­leyf­is­höfum hefur nú þegar verið tilkynnt um útdráttinn í tölvu­pósti!