Í dag var dregið úr nöfnum þeirra íbúa sveitarfélagsins sem höfðu skráð sig í lukkupott Vopnafjarðarhrepps vegna veiðileyfa í Hofsá 2025, en umsóknarfrestur rann út í gær 14. september.
Lukkulegum veiðileyfishöfum hefur nú þegar verið tilkynnt um útdráttinn í tölvupósti!