Umsókn um skóla­vist

Vopna­fjarð­ar­skóli minnir á að innritun barna í 1. bekk grunn­skóla fyrir komandi skólaár 2025–2026 er nú hafin.

Einungis börn sem eru að fara í 1. bekk og börn sem eru ný í sveit­ar­fé­laginu þarf að innrita í skólann.

Öllum börnum, að jafnaði á aldr­inum 6-16 ára, er skylt að sækja grunn­skóla skv. lögum um grunn­skóla nr91/2009 með síðari breyt­ingum. Skv. sömu lögum er sveit­ar­fé­lögum skylt að sjá til þess að skóla­skyld börn sem eiga lögheimili í sveit­ar­fé­laginu, og börn sem hefur verið ráðstafað í fóstur til fóst­ur­for­eldra, sem eiga lögheimili í sveit­ar­fé­laginu, njóti skóla­vistar eftir því sem nánar segir í grunn­skóla­lögum.

Umsókn­areyðu­blað má finna á vef Vopna­fjarð­ar­skóla hér.