Kæru Vopnfirðingar og aðkomufólk,
Til að stækka tjaldsvæðið er hægt er að tjalda fyrir ofan tjaldsvæði Vopnafjarðar hjá hoppubelg og strandblaksvelli, helgina 12.-14. júlí.
Keyrt er að svæðinu hjá íþróttavelli Einherja.
Svæðið er án rafmagns, en úti WC og sturta er við vallarhúsið.