Þrettándinn á Vopnafirði
Haldin verður þrettándabrenna og flugeldasýning á Vopnafirði, þriðjudaginn 7. janúar kl. 16:30.
Staðsetning: ofan við Búðaröxl.
Flugeldasýningin verður í boði Kiwanis klúbbsins.
Við hvetjum alla Vopnfirðinga til þess að mæta vel og fagna þrettándanum saman.
Athugið að þrettándabrennunni er frestað til 7. janúar vegna slæmrar veðurspár og skyggnis.