Sveit­ar­fé­lagið festir kaup á Aust­ur­borg

Á 34. fundi sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps 19. sept­ember s.l. var samþykktur kaup­samn­ingur sveit­ar­fé­lagsins við AFLs Starfs­grein­ar­fé­lags á eign­inni Lóna­braut 4 (Aust­ur­borg).

Afhend­ingin fór fram í gær 30. október, en hluti af kaup­verðinu er greitt með því að AFL taki á leigu herbergi 4 í Kaup­vangi þar sem starf­semi AFLs verður á Vopna­firði.

Aust­ur­borg verður að mestu nýtt í frístund fyrir börn 1.-4. bekk.