Snjómokstur og hálku­varnir í Vopna­fjarð­ar­hreppi 2025-2027

Snjómokstur og hálku­varnir í Vopna­fjarð­ar­hreppi 2025-2027.

Vopna­fjarð­ar­hreppur, kt. 710269-5569, hér eftir nefndur verk­kaupi, óskar eftir tilboðum í verkið:
Snjómokstur og hálku­varnir í Vopna­fjarð­ar­hreppi 2025-2027.

Vopna­fjarð­ar­hreppur óskar eftir tilboðum í tíma­vinnu við reglu­bundinn snjómokstur og hálku­varnir í sveit­ar­fé­laginu árin 2025-2027.
Verk­efnið felst í hreinsun á snjó og krapa af götum í þétt­býli Vopna­fjarðar, ásamt snjómokstri og akstri á snjó auk sand­burðar á götur í þétt­býli Vopna­fjarðar.

Innifalið í tilboði skal vera allt sem til þarf til að vinna verkið, nánari upplýs­ingar má nálgast á skrif­stofu Vopna­fjarð­ar­hrepps í gegnum netfangið skrif­stofa@vfh.is eða í síma 473-1300.

Verk­kaupi er Vopna­fjarð­ar­hreppur, kt. 710269-5569, Hamra­hlíð 15, 690 Vopna­fjörður.
Umsjón­ar­maður verk­kaupa og tengi­liður vegna auglýs­ingar er Bjartur Aðal­björnsson, forstöðu­maður þjón­ustumið­stöðvar, netfang ahaldahus@vfh.is.

Verk­kaupi áskilur sér rétt til að semja við einn eða fleiri verk­taka.

Umsóknum skal skilað á skrif­stofu Vopna­fjarð­ar­hrepps í gegnum netfangið, skrif­stofa@vfh.is og er umsókn­ar­frestur til og með 4. júlí 2025.