Selár­laug lokuð um óákveðinn tíma

Því miður er Selár­laug lokuð um óákveðinn tíma vegna bilunar í borholu­dælu. Verið er að vinna að viðgerðum.

Auglýst verður þegar hægt er að opna laugina að nýju.