Rafrænir reikn­ingar

Reikn­ingar frá Vopna­fjarð­ar­hreppi berast nú rafrænt og má nálgast þá á Ísland.is.

Við bendum á að þeir sem óska eftir að fá reikn­ingana sína útprentaða geta haft samband við skrif­stofu Vopna­fjarð­ar­hrepps.