Opinn íbúa­fundur með innviða­ráð­herra

Samráðs­fundur með íbúum Aust­ur­lands á Egils­stöðum þriðju­daginn 26. ágúst kl. 16:30, um samgöngur, fjar­skipti, sveit­ar­stjórnar- og byggðamál á Hótel Héraði.