Opið fyrir umsóknir í Uppbygg­ing­ar­sjóð Aust­ur­lands

Hlut­verk Uppbygg­ing­ar­sjóðs er að styrkja menn­ingar-, atvinnu- og nýsköp­un­ar­verk­efni sem falla að Sókn­aráætlun Aust­ur­lands. Auk þess veitir sjóð­urinn stofn- og rekstr­ar­styrki til menn­ing­ar­verk­efna. Uppbygg­ing­ar­sjóður Aust­ur­lands er samkeppn­is­sjóður og miðast styrk­veit­ingar við árið 2023.

Vinnu­stofa verður á skrif­stofu Aust­ur­brúar í Kaup­vangi á Vopna­firði á milli klukkan 13 og 15 mánu­daginn 3. október. Starfs­maður Aust­ur­brúar verður á staðnum og veitir ráðgjöf og aðstoð við gerð umsókna.

Opið er fyrir umsóknir til 10. október 2022.

 

Frekari upplýsingar veita#frekari-upplysingar-veita

Tinna Krist­björg Hall­dórs­dóttir – tinna@aust­urbru.is – 470 3802

Signý Ormars­dóttir – signy@aust­urbru.is – 470 3811