Lyfsalan á Vopnafirði óskar eftir jákvæðum og áreiðanlegum einstaklingi til afleysinga yfir sumartímann, við önnur forföll sem og á álagstímum.
Helstu verkefni#helstu-verkefni
-
Almenn störf í lyfsölu, svo sem þjónusta við viðskiptavini og dagleg afgreiðsla
-
Aðstoð við reglubundin verkefni, pantanir og daglegt viðhald Lyfsölunnar
Hæfniskröfur#haefniskrofur
-
Góð þjónustulund og jákvætt viðmót
-
Nákvæmni og áreiðanleiki í vinnubrögðum
-
Mjög góð íslenskukunnátta er skilyrði
Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025.
Sótt er um starfið á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15 eða rafrænt á netfangið skrifstofa@vfh.is.