Lyfsalan lokuð miðviku­daginn 12. mars

Lyfsalan verður lokuð miðviku­daginn 12. mars nk. vegna yfir­færslu á nýju tölvu­kerfi.

Í neyð­ar­til­vikum má hafa samband við Agnesi í síma 661-1925.

Við biðj­umst velvirð­ingar á þeim óþæg­indum sem þetta kann að valda.