Leitað að lista­fólki

Opið kall til listafólks á Austurlandi (English below)#opid-kall-til-listafolks-a-austurlandi-english-below

BRAS, menn­ing­ar­hátíð barna og ungmenna á Aust­ur­landi, óskar eftir samstarfi við lista­fólk á Aust­ur­landi til að bjóða uppá listar- og menn­ing­ar­við­burði, eða vinnu­stofur fyrir börn og ungmenni á áttundu BRAS hátíð­inni sem fer fram í haust.  Þema og nafn hátíð­ar­innar í ár ÞRÆÐIR sem hefur ýmsa skír­skotun. Þræðir tengja okkur öll saman, hvort sem við erum hluti af fjöl­skyldu, samfé­lagi eða íbúar á sömu plánetu. Þræðir eru megin­uppistaða margra hluta sem við notum og getur „ofnotkun“ þeirra haft áhrif á lífs­gæði og hringrás efna í nátt­úr­unni. Á hátíð­inni ætlum við að leggja áherslu á hvaða hlut­verki við gegnum í heild­ar­mynd­inni, hvernig okkar þráður hefur áhrif á fólkið og umhverfið í kringum okkur. 

Verkefnin#verkefnin

Mikil­vægt er að lista­fólkið hafi reynslu af því að vinna með og fyrir börn.
Farið verður eftir neðan­greindum atriðum:
 

Umsækj­endur senda inn vel formaða hugmynd að verk­efni, þar sem tilgreina skal:  

    • aldur þátt­tak­enda 
    • stað­setn­ingu/stað­setn­ingar 
    • fjölda barna/ungmenna í hverju verk­efni
    • lengd verk­efnis 
    • tíma innan ársins 
    • hvað annað er máli skiptir.
  • Greitt er skv. taxta Listar fyrir alla 
    • 40 þúsund fyrir hálfan dag 80 þúsund fyrir heilan dag. 
  • Greitt er fyrir akstur
  • Hægt er að semja um hlut­deild í efnis­kostnaði 

Tekið skal fram að við val á verk­efnum  verður tekið tillit til aldurs­dreif­ingar, dreif­ingar milli byggð­ar­kjarna og að list­grein­arnar sem boðið verður uppá séu sem fjöl­breytt­astar.

Fjöldi verk­efna sem valin verða, ræðst af endan­legu fjár­magni sem hátíðin fær.

Umsóknum skal skila til Hall­dóru D. Hafþórs­dóttur eigi síðar en 13. júní og hún svarar einnig öllum fyrir­spurnum varð­andi verk­efnið: dora@aust­urbru.is // 470-3871. 

Auglýsing Aust­ur­brúar.

Umsjón#umsjon

Open Call for Artists in East Iceland#open-call-for-artists-in-east-iceland

BRAS, the cultural festival for children and young people, is seeking colla­boration with artists based in East Iceland to offer art and cultural events or works­hops for children and youth during the eighth BRAS festival, which takes place this autumn. The theme and title of this year’s festival is THREADS, a concept with many inter­pretations. Threads connect us all — whether we are part of a family, a comm­unity, or inhabitants of the same planet. Threads are also a funda­mental component of many items we use, and their overuse can impact both our quality of life and the natural cycle of mater­ials in the environment. At the festival, we aim to emphasize the role each of us plays in the bigger picture, and how our personal “thread” affects the people and environment around us.

 

The projects#the-projects

It is important that participating artists have experience working with and for children.
The following criteria apply:

Applicants must submit a well-formulated project proposal, specifying:

    •  Age group of particip­ants
    • Location(s)
    • Number of children/youth in each project
    • Duration of the project
    • Preferred time of year
    • Any other relevant details
  • Payment is based on the Listir fyrir alla (Art for All) rate:
    • ISK 40,000 for a half-day
    • ISK 80,000 for a full day
  • Travel costs are covered.
  • Material costs can be negotiated.

Please note that project selection will take into account age diversity, geograp­hical spread, and variety of art forms offered.
The final number of selected proj­ects will depend on the festival’s funding.

Applications should be submitted to Hall­dóra D. Hafþórs­dóttir no later than June 13th. She will also respond to all inquiries about the project: dora@aust­urbru.is // 470-3871

Aust­urbrú

Supervision#supervision