Kvenna­verk­fall 24. október 2025

Föstu­daginn 24. október 2025 eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu árið 1975.

Á Vopna­firði verður skrif­stofa Vopna­fjarð­ar­hrepps, Vopna­fjarð­ar­skóli, leik­skólinn Brekkubær, bóka­safnið og íþrótta­húsið því lokað á morgun 24. október.

Vopna­fjarð­ar­hreppur styður markmið kvenna­verk­fallsins og hvetur konur og kvár til að taka þátt í deginum.

Dagskrá á Vopnafirði er sem hér segir:#dagskra-a-vopnafirdi-er-sem-her-segir