Könnun BRAS 2024

Hvernig fannst þér BRAS, menn­ing­ar­hátíð barna og ungmenna á Aust­ur­landi?

Í ár bar hátíðin nafnið Uppspretta.  Einkunn­arorð hátíð­ar­innar voru sem fyrr: Þora! Vera! Gera!
Fjöl­breytt dagskrá var um allan fjórð­unginn og þátt­taka í menn­ing­ar­mið­stöðvum, sveit­ar­fé­lögum og skólum góð. Sérstök áhersla var á að bjóða aust­firsku lista­fólki að taka þátt í BRASinu.

Aust­urbrú, sem heldur utan um hátíðina, óskar eftir að þú svarir eftir­far­andi könnun til að meta hvernig hátíðin gekk í haust og til að geta stuðlað að áfram­hald­andi þróun viðburð­arins.

Vonast er eftir því að sem flestir sjái sér fært að taka þátt og aðstoði við að þróa viðburðinn enn frekar.

Hægt er að taka þátt í könn­un­inni hér og tekur örskamma stund.