Kjör­fundur vegna alþing­is­kosn­inga 30. nóvember 2024

Kjör­fundur fer fram þann 30. nóvember 2024 í Safn­að­ar­heimili Vopna­fjarð­ar­kirkju, Kolbeins­götu 9, Vopna­firði.

Hefst klukkan 10:00 og stendur til klukkan 18:00, enda sé þá hálf klukku­stund liðin frá því að kjós­andi gaf sig síðast fram.

Undir­bún­ingur, fram­kvæmd og frágangur alþing­is­kosn­inga fer eftir kosn­inga­lögum nr. 112/2021.
Kjör­skrá liggur frammi til kjör­dags á skrif­stofu Vopna­fjarð­ar­hrepps, Hamra­hlíð 15.

Kjós­endur eru minntir á að hafa með sér persónu­skil­ríki á kjör­stað.

Kjör­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps