Húsnæð­isáætlun Vopna­fjarðar 2024 birt

Húsnæð­isáætlun Vopna­fjarðar fyrir árið 2024 sem hér er kynnt byggir á þeirri stöðu og þeim áætl­unum sem nú eru í gildi.

„Hlut­verk áætl­ar­innar er að draga fram mynd af því hver staða húsnæð­is­mála er í sveit­ar­fé­laginu, greina framboð og eftir­spurn eftir marg­vís­legum húsnæð­is­formum og setja fram áætlun um hvernig sveit­ar­fé­lagið ætlar að mæta húsnæð­is­þörf heimila, bæði til skemmri og lengri tíma. Því er megin markmið húsnæð­isáætl­ar­innar að stuðla að auknu húsnæð­is­ör­yggi heim­il­anna.“

 

 

Húsnæð­isáætlun Vopna­fjarðar fyrir árið 2024#husnaedisaaetlun-vopnafjardar-fyrir-arid-2024