Húsnæði til leigu, Lóna­braut 21

Vopna­fjarð­ar­hreppur auglýsir húsnæði sveit­ar­fé­lagsins við Lóna­braut 21 til leigu.

Húsnæðið getur verið laust til afhend­ingar 1. júlí 2023.

Um er að ræða vandað, full­búið einbýl­ishús með fjórum svefn­her­bergjum, tveimur baðher­bergjum og bílskúr.

Húsnæðið er leigt út með innrétt­ingum og helstu tækjum í eldhúsi og á baði. Viðarp­arket og flísar eru á gólfum.

Húsið er 197 fermetrar að stærð með bílskúrnum.

Umsókn­ar­frestur er til og með 31. maí 2023.

Umsóknum skal skila á skrif­stofu Vopna­fjarð­ar­hrepps, Hamra­hlíð 15, Vopna­firði, eða í tölvu­pósti á netfangið skrif­stofa@vfh.is.