Hjarta mitt slær í sveit­inni

Fundur í gamla barna­skól­anum á Eiðum miðviku­daginn 23. ágúst nk. kl. 14:00.

Á fund­inum verða rædd fram­tíð­ar­tæki­færi í sveitum Aust­ur­lands. Afrakstur íbúa­þingsins verður nýttur til að ákveða aðgerðir og áherslur í verk­efninu „Vatna­skil“ sem snýst um nýsköpun og fjöl­breyttara atvinnulíf í dreif­býli á Aust­ur­landi með sérstaka áherslu á ungt fólk en fólk á öllum aldri hvatt til að mæta. Sjá nánar meðfylgj­andi auglýs­ingu.