Gangna­seðill 2022

Gangna­seðill 2022 var samþykktur á fundi umhverfis- og fram­kvæmda­ráðs Vopna­fjarð­ar­hrepps miðviku­daginn 17. ágúst 2022.

Hægt er að nálgast útprentuð eintök á skrif­stofu Vopna­fjarð­ar­hrepps, Hamra­hlíð 15, Vopna­firði.