Austurbrú og Vopnafjörður bjóða til vinnustofu um ferðaþjónustu á Vopnafirði og hvernig hægt er að styðja við komu ferðafólks.
Allt áhugafólk og sérstaklega þau sem starfa í ferðaþjónustu eru velkomin á vinnustofuna. Súpa og nóg af kaffi boði.
Við vonumst til að ná fram góðum hugmyndum sem nýtast til áframhaldandi vinnu tengdri uppbyggingu vopnfirskrar ferðaþjónustu.
Tímasetning: Fimmtudaginn 13. júní kl. 12:00-14:30.
Staðsetning: Félagsheimilið Mikligarður
Skráning: Sendið tökvupóst á urdur@austurbru.is
Frekari upplýsingar:
Urður Gunnarsdóttir // urdur@austurbru.is
Alda Marín Kristinsdóttir // aldamarin@austurbru.is
Íris Edda Jónsdóttir // iris.edda.jonsdottir@vopnafjardarhreppur.is