Bóka­safn Vopna­fjarðar auglýsir sumar­lokun 2024

Bóka­safn Vopna­fjarðar auglýsir sumar­lokun 2024!

Síðasti opnun­ar­dagur bóka­safnsins fyrir sumar­lokun er fimmtu­dag­urinn 27. júní en þann dag er safnið opið á milli klukkan 14 og 17.

Safnið opnar aftur eftir sumar­lokun þriðju­daginn 13. ágúst klukkan 14.