Auglýsing um kjör­fund

Forseta­kjör fer fram laug­ar­daginn 1. júní 2024 í safn­að­ar­heimili kirkj­unnar, Kolbeins­götu 9, Vopna­firði og hefst klukkan 10:00 og stendur til klukkan 20:00.

Rétt til að kjósa á kjör­fundi á kosn­inga­daginn 1. júní 2024, hafa allir 18 ára og eldri sem eru á kjör­skrá.
Vakin er athygli kjós­enda á skyldu til að sýna persónu­skil­ríki ef kjör­stjórn óskar þess.

 

Kjör­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps,

Stefán Guðnason, formaður

Júlí­anna Þórbjörg Ólafs­dóttir

Dagný Stein­dórs­dóttir