Fundur nr. 46 kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps, fimmtudaginn 25. september 2025 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 12:00.
Dagskrá:
1. Erindi
a. Beiðni um umsögn vegna kaupa Brims hf. á Krossavík 1, Vopnafirði
b. Tilnefning í Úrgangsráð Austurlands
c. Innsent bréf frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands
d. Aðgerðaráætlun Barnvæns sveitarfélags, til samþykktar
e. SSNE/SSA: Innviðauppbygging norðausturhornsins
f. Framkvæmdir á húsnæði við Selárlaug
g. Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Merkjalýsing Krossavík 3
h. Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Deiliskipulag við Sundabúð
i. Skýrsla sveitarstjóra
2. Fundargerðir til staðfestingar
a. Hreppsráð nr. 44 080925
b. Fjölskylduráð nr. 36 090925
c. Umhverfis- og framkvæmdaráð nr. 30 100925
d. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 983
e. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 984
f. Stjórn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum nr. 83
g. Stjórn Hafnarsambands Íslands nr. 474
h. Stjórn Hafnarsambands Íslands nr. 475
i. Heilbrigðisnefnd Austurlands nr. 186