46. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps 2022-2026

Fundur nr. 46 kjör­tíma­bilið 2022-2026 verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps, fimmtu­daginn 25. sept­ember 2025 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 12:00.

Dagskrá:

1. Erindi

a. Beiðni um umsögn vegna kaupa Brims hf. á Krossavík 1, Vopna­firði
b.
Tilnefning í Úrgangsráð Aust­ur­lands
c. Innsent bréf frá Nátt­úru­ham­fara­trygg­ingu Íslands
d. Aðgerðaráætlun Barn­væns sveit­ar­fé­lags, til samþykktar
e. SSNE/SSA: Innvið­a­upp­bygging norð­aust­ur­hornsins
f. Fram­kvæmdir á húsnæði við Selár­laug
g. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Merkjalýsing Krossavík 3
h. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Deili­skipulag við Sundabúð
i. Skýrsla sveit­ar­stjóra

2. Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar

a. Hreppsráð nr. 44 080925
b.
Fjöl­skylduráð nr. 36 090925
c. Umhverfis- og fram­kvæmdaráð nr. 30 100925
d. Stjórn Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga nr. 983
e. Stjórn Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga nr. 984
f. Stjórn Samtaka sveit­ar­fé­laga á köldum svæðum nr. 83
g. Stjórn Hafn­ar­sam­bands Íslands nr. 474
h. Stjórn Hafn­ar­sam­bands Íslands nr. 475
i. Heil­brigð­is­nefnd Aust­ur­lands nr. 186