Fundur haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps, kjörtímabilið 2022-2026, fimmtudaginn 21. ágúst 2025 í félagsheimilinu Miklagarði kl 14:30.
a. Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Breyting á aðalskipulagi, veiðihús við Einarsstaði
b.Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Nýtt deiliskipulag, veiðihús við Einarsstaði
c. Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Deiliskipulag Skálaneshverfis
d. Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Minnisblað varðandi nýbyggingu í Sundabúð
e. Erindi frá fjölskylduráði: Skráningardagar á leikskóla
f. Minnisblað um Kaupvang
g. Fjárhagsáætlun 2026
h. Skýrsla sveitarstjóra