Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps, fimmtudaginn 12. desember 2024 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00.
Dagskrá:
a. Síðari umræða um fjárhagsáætlun 2025-2028
b. Gjaldskrár 2025
c. Útsvar 2025
d. Viðauki 2
e. Breytingar á fjölskylduráði
f. Afsögn varamanns í sveitarstjórn
g. Fundadagskrá sveitarstjórnar 2025
h. Fundadagskrá fagráða 2025
i. Erindi frá hreppsráði: Bustarfell
j. Erindi frá hreppsráði: Tónlistarskóli Vopnafjarðar
k. Ný sóknaráætlun landshlutans í Samráðsgátt, til kynningar
Fundargerðir til staðfestingar
a. Hreppsráð nr. 35 051224
b. Fjölskylduráð nr. 28 031224
c. Umhverfis- og framkvæmdaráð nr. 22 111224
d. Menningar- og atvinnumálanefnd nr. 27 111224
e. Heilbrigðisnefnd nr. 182 051224
f. SSA nr. 6 221124
g. Stjórn Austurbrúar nr. 155 221124
h. Fundargerð haustþings SSA 2024