32. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022-2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps, fimmtu­daginn 20. júní 2024 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 13:00.

Erindi:

 1. Tilnefning full­trúa í hrein­dýraráð
 2. Umsagn­ar­beiðni tæki­færis­leyfis – USS bistro
 3. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Aðal­skipu­lags­breyting vegna veiði­húss í Hofs­árdal
 4. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Deili­skipu­lagstil­laga vegna veiði­húss í landi Hofs
 5. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Umsagnir vegna fram­kvæmda­leyf­is­um­sóknar í landi Torfastaða
 6. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Fram­kvæmda­leyfi fyrir land­bótum á jörðum í Selárdal
 7. Skýrsla sveit­ar­stjóra

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar

 1. Hreppsráð 060624
 2. Umhverfis- og fram­kvæmdaráð 120624
 3. Fjöl­skylduráð 110624
 4. Samband íslenskra sveit­ar­fé­laga nr. 948