Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 24. ágúst klukkan 14 í félagsheimilinu Miklagarði.
Dagskrá:
Erindi
1. Erindi frá hreppsráði – Breytingar á sorphirðu, minnisblað 070723 til kynningar
2. Tillaga að reglum um akstursþjónustu til kynningar
3. Erindi frá hreppsráði: Samkomulag vegna álits frá umboðsmanni Alþingis vegna
ráðningar aðstoðarskólastjóra, til kynningar – trúnaðarmál
4. Erindi frá fjölskylduráði: tillögur að fjárhagsáætlanagerð 2024
5. Ársskýrsla HAUST 2022, til kynningar
6. Umsókn um íbúð í Sundabúð
Fundargerðir til staðfestingar
7. Hreppsráð 6.7
8. Hreppsráð 10.8
9. Fjölskylduráð 15.8
Almenn mál
10. Skýrsla sveitarstjóra