17. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022-2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps fimmtu­daginn 24. ágúst klukkan 14 í félags­heim­ilinu Mikla­garði.

Dagskrá:

Erindi

1. Erindi frá hrepps­ráði – Breyt­ingar á sorp­hirðu, minn­is­blað 070723 til kynn­ingar
2. Tillaga að reglum um akst­urs­þjón­ustu til kynn­ingar
3. Erindi frá hrepps­ráði: Samkomulag vegna álits frá umboðs­manni Alþingis vegna
ráðn­ingar aðstoð­ar­skóla­stjóra, til kynn­ingar – trún­að­armál
4. Erindi frá fjöl­skyldu­ráði: tillögur að fjár­hags­áætlana­gerð 2024
5. Ársskýrsla HAUST 2022, til kynn­ingar
6. Umsókn um íbúð í Sundabúð

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar

7. Hreppsráð 6.7
8. Hreppsráð 10.8
9. Fjöl­skylduráð 15.8

Almenn mál

10. Skýrsla sveit­ar­stjóra