Sveit­ar­stjóri

Í litlu sveit­ar­fé­lagi eins og Vopna­firði eru fæstir þættir sveit­ar­stjóra óvið­kom­andi en hann er einnig tengi­liður sveit­ar­fé­lagsins við stjórn­völd, hvoru tveggja innan fjórð­ungsins sem og á landsvísu.

Sveit­ar­stjóri vinnur náið með sveit­ar­stjórn, sem er æðsta stjórn­stig hreppsins, situr fundi sveit­ar­stjórnar og vinnur í umboði hennar.

Sara Elísabet Svans­dóttir tók form­lega við sem sveit­ar­stjóri í maí 2020 en hafði þá í nokkra mánuði verið starf­andi sveit­ar­stjóri.