Nefndir

Sveit­ar­stjórn kýs full­trúa í nefndir og stjórnir á vegum hreppsins. Þar er stefna og fram­kvæmd einstakra mála­flokka og stofnana rekin. Verk­efni nefnda eru mismun­andi og virkni og starf­semi eftir því.

Fjöldi fólks gefur kost sér til starfa fyrir nefnd­irnar og sinna mikil­vægu starfi í stjórn­sýslu­kerfi sveit­ar­fé­lagsins.

Skipulags- og umhverfisnefnd#skipulags-og-umhverfisnefnd

Atvinnu- og ferðamálanefnd#atvinnu-og-ferdamalanefnd

Fræðslunefnd#fraedslunefnd

Hafnarnefnd#hafnarnefnd

Menningarmálanefnd#menningarmalanefnd

Æskulýðs- og íþróttanefnd#aeskulyds-og-ithrottanefnd

Landbúnaðarnefnd#landbunadarnefnd

Velferðarnefnd#velferdarnefnd

Kjörstjórn#kjorstjorn

Ungmennaráð#ungmennarad