Ungmennaráð

Fundur nr. 13

Kjörtímabilið 2022—2026

28. apríl 2025

Félagsmiðstöðin Drekinn kl. 14:15
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð

Fundur var haldinn miðvikudaginn 28 apríl 2025 kl. 14:15 í félagsmiðstöðinni Drekanum.

1. Erindi#1-erindi

  • Sameig­in­legur fundur með félags­mið­stöðvavali Vopna­fjarð­ar­skóla.

    ​Ungmennaráð fræddi félagsmiðstöðvavalið um störf Ungmennaráðs.

  • Starf lögregl­unnar á Aust­ur­landi

    Arnar Ingólfsson lögreglumaður kom á fund og sagði frá starfi lögreglunnar á Austurlandi.


  • Rusla­tunnur í sveit­ar­fé­laginu

    ​Fleiri ruslatunnur á göngustíga bæjarins (t.d. endann á göngustígnum hjá slökkviliðsstöðinni)


  • Lýsing göngu­stíga

    ​Lýsa mætti upp stærri göngustíga og eins veginn fyrir ofan Holtin.


  • Vall­ar­húsið

    Setja filmur á rúðurnar inn í klefunum upp í vallarhúsi.


Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 15:15.