Fundur nr. 10
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 15:45
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
Mikael Viðar Elmarsson
NefndarmaðurFreyr Þorsteinsson
NefndarmaðurBaldur Geir Hlynsson
NefndarmaðurLára Ingvarsdóttir
NefndarmaðurÞórhildur Sigurðardóttir
NefndarmaðurFarið var yfir stöðuna við innleiðingu Barnvæns sveitarfélags. Þórhildur upplýsti ungmennaráð um að stefnan sé tekin á að fá viðurkenningu í vor 2025. Greinagerð um stöðumat í sveitafélaginu langt komið og aðgerðaráætlun líklega tilbúin fyrir áramótin.
Íris Edda Jóndóttir framkvæmdarstjóri Vopnaskaks 2025 kom á fund og óskaði eftir tillögum varðandi Vopnaskak. Ungmennaráð ánægt með heimsóknina.
Freyr Þorsteinsson verður fulltrúi ungmennaráðs á stöðufund í febrúar.
Farið yfir verkefni starfsmanns.