Ungmennaráð

Fundur nr. 9

Kjörtímabilið 2022—2026

10. október 2024

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 15:30
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð

Fundur nr. 9 í ungmennaráði Vopnafjarðarhrepps kjörtímabilið 2022-2026 haldinn á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, fimmtudaginn 10. október kl. 15:30.

1. Erindi#1-erindi

  • Kjör formanns og vara­for­manns ungmenna­ráðs

    ​Verkefnastjóri stakk uppá að Mikael Viðar yrði formaður og varaformaður Freyr Þorsteinsson . Samþykkt samhljóða.

  • Erind­is­bréf fyrir ungmennaráð

    ​Erindisbréf ungmennaráðs tekið fyrir og kynnt fyrir nýjum meðlimum ungmennaráðs, ákveðið hafa fundi annan hvern mánuð.

  • Fund­ar­tími ungmenna­ráðs

    ​Tillaga að hafa fundi fyrsta miðvikudag hvers mánuðar kl. 15:30. Samþykkt samhljóða.

  • Samfé­lags­miðlar og tölvu­póstur

    ​ungmannarad@vfh.is Skoða að gera instagramaðgang.

  • Tillögur fyrir fjár­hags­áætlun

    ​Færa körfuboltavöll framar í áfanga.
    Laga gangsíga
    Hreystivöllur
    Laga hoppubelg eða fá nýjan
    Laga þarf æfingasvæði Einherja- Frímerkið. Varla hægt að vera með æfingar á vellinum þar sem hann er ósléttur og auðvelt að misstíga sig þar.


Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 16:40.