Fundur nr. 9
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 15:30
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
Þórhildur Sigurðardóttir
StarfsmaðurMikael Viðar Elmarsson
NefndarmaðurFreyr Þorsteinsson
NefndarmaðurBaldur Geir Hlynsson
NefndarmaðurLára Ingvarsdóttir
NefndarmaðurArndís Þóra Jónsdóttir
NefndarmaðurVerkefnastjóri stakk uppá að Mikael Viðar yrði formaður og varaformaður Freyr Þorsteinsson . Samþykkt samhljóða.
Erindisbréf ungmennaráðs tekið fyrir og kynnt fyrir nýjum meðlimum ungmennaráðs, ákveðið hafa fundi annan hvern mánuð.
Tillaga að hafa fundi fyrsta miðvikudag hvers mánuðar kl. 15:30. Samþykkt samhljóða.
ungmannarad@vfh.is Skoða að gera instagramaðgang.
Færa körfuboltavöll framar í áfanga.
Laga gangsíga
Hreystivöllur
Laga hoppubelg eða fá nýjan
Laga þarf æfingasvæði Einherja- Frímerkið. Varla hægt að vera með æfingar á vellinum þar sem hann er ósléttur og auðvelt að misstíga sig þar.