Fundur nr. 8
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 17:00
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
Ungmennráði líst vel á hugmyndirnar og er ánægt með 1 áfanga. Ungmennráð mælir með að körfuboltavöllurinn verði settur á forgangslista.
Á fyrsta fundi ungmennráðs var farið yfir svör kannana sveitarfélagsins varðandi kunnáttu á barnasáttmála sameinuðu þjóðanna. Kannanir komu vægast sagt illa út og gerði ungmennaráð athugasemd við kunnáttu starfsmanna á barnasáttmálanum.
Aron og Arney fóru á farsældarþing í haust. Tveir fundir voru haldnir í stýrihóp Barnvæns sveitafélags. Undirbúningur fyrir barnaþing tókst vel og var almenn ánægja með barnaþing sem haldið var 23. febrúar sl. Arney Rósa mætti á samráðsfund um öruggara austurland fyrir hönd ungmennaráðs. Allir nefndarmenn ánægðir með veturinn.