Ungmennaráð

Fundur nr. 4

Kjörtímabilið 2022—2026

9. mars 2023

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 15:40
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð

Fundur ungmennaráðs kjörtímabilið 2022-2026 nr. 4 haldinn í félagsheiminu Miklagarði fimmtudaginn 9. mars kl. 15:40.

1. Erindi#1-erindi

  • Heim­sókn

    ​Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir starfsmaður Austurbrúar fræddi ungmennaráð um BRAS verkefnið. Hringavitleysa þemað í ár.  

  • Verknám – starf­s­kynn­ingar

    ​Hugmynd frá ungmennaráði að það verði boðið upppá verknám fyrir unglinga í 9. og 10. bekk samhliða vinnuskóla þar sem þau eru á launum hjá sveitarfélaginu.  Þar sem nemendum er boðið að vinna hálfan – heilan dag á eftirtöldum vinnustöðum í sveitarfélaginu, leikskóla, Bílum og vélum, Mælifelli, hársnyrtistofu, Sundabúð o.s.f.  Sent til sveitastjórnar til samþykktar.

  • Undir­bún­ingur fyrir sveita­stjórn­ar­fund.
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 17:10.