Ungmennaráð

Fundur nr. 3

Kjörtímabilið 2022—2026

10. nóvember 2022

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð

Fundur ungmennaráðs kjörtímabilið 2022 -2026 fundur 3, haldinn í félagsheimilinu Miklagarði fimmtudaginn 10. nóvember kl. 16:00.

1. Erindi#1-erindi

 • Breyting á fund­ar­tíma

  ​Ákveðið að funda annan fimmtudag í mánuði kl. 15:30. Samþykkt samhljóða.

 • Farið yfir niður­stöður spurn­ingalista barn­væns sveita­fé­lags
 • Barn­vænt sveita­félag

  ​Ungmennaráð vill hvetja sveitastjórn og aðra starfsmenn hreppsins til  að klára námskeið og eins könnun sem búið er að senda á allt starfsfólk sveitafélagsins.  Samþykkt samhljóða 
 • Starf­semi Einherja

  ​Ungmennaráð vill hvetja til þess að sveitarfélagið hjálpi við að styðja við starfsemi Einherja, skiptir miklu máli fyrir börn og ungmenni í sveitafélaginu að hafa ungmennafélag. 

 • Járn­grindur í Vopna­fjarð­ar­skóla

  ​Ráðið vill hvetja til þessa að járngrindur fyrir framan útidyrahurð í Vopnafjarðarskóla verði fjarlægðar eins fljótt og hægt er, nemandi skarst illa á fæti þar á síðasta skólaári.  

Fundi slitið kl 17:20.