Fundur nr. 33
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 11:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Borghildur Sverrisdóttir
FormaðurÁsmundur Ingjaldsson
NefndarmaðurKristrún Ósk Pálsdóttir
NefndarmaðurAgnar Karl Árnason
NefndarmaðurLárus Ármannsson
NefndarmaðurIngólfur Daði Jónsson
NefndarmaðurSigurður Grétar Sigurðsson
NefndarmaðurÍris Edda Jónsdóttir
RitariValdimar O. Hermannsson
SveitarstjóriSigurður Jónsson
Skipulags- og byggingarfulltrúiEftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Tillagan verður gerð aðgengilega almenningi á vef Vopnafjarðarhrepps en stefnt er að því að taka aðalskipulagið til 2040 til afgreiðslu hjá ráðinu í janúar 2026.
Auglýsingu tillögunnar er lokið. Umsagnir bárust frá Langanesbyggð, Svæðisskipulagsnefnd SSA, Fiskistofu, Slökkviliði Múlaþings, Norðurþingi, Náttúrufræðistofnun, Múlaþingi, Vegagerðinni og Minjastofnun Íslands. Umhverfis- og framkvæmdaráð fór yfir umsagnir og samþykkir að gera viðeigandi lagfæringar á tillögunni.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Umhverfis- og framkvæmdaráð Vopnafjarðarhrepps samþykkir að vísa tillögunni til sveitarstjórnar til afgreiðslu.
Auglýsingu tillögunnar er lokið. Umsagnir bárust frá Fiskistofu, Slökkviliði Múlaþings, Náttúrufræðistofnun, Vegagerðinni og Minjastofnun Íslands. Umhverfis- og framkvæmdaráð fór yfir umsagnir og samþykkir að gera viðeigandi lagfæringar á tillögunni.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Umhverfis- og framkvæmdaráð Vopnafjarðarhrepps samþykkir að vísa tillögunni til sveitarstjórnar til afgreiðslu.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar, tilboð frá Vegagerðinni á flutningi dýpkunartækja vegna fyrirhugaðra hafnarframkvæmda.
Fyrir liggur sérfræðiálit Ólafs Sveinssonar vegna fyrirhugaðrar fjárfestinga í hafnarsjóð. Álitið er tekið saman í samræmi við ákvæði 66. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 með síðari breytingum, um miklar fjárfestingar og skuldbindingar. Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.