Fundur nr. 31
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 10:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Borghildur Sverrisdóttir
FormaðurÁsmundur Ingjaldsson
NefndarmaðurIngólfur Daði Jónsson
NefndarmaðurBjörn Heiðar Sigurbjörnsson
NefndarmaðurAgnar Karl Árnason
NefndarmaðurSigurður Grétar Sigurðsson
NefndarmaðurÍris Edda Jónsdóttir
Verkefnastjóri stjórnsýslu, ritariKristrún Ósk Pálsdóttir
NefndarmaðurSigurður Jónsson
Skipulags- og byggingarfulltrúiLagt fram til kynningar. Erindinu hefur verið svarað af sveitarstjóra.
Fyrir liggur ályktun frá Skógræktarfélagi Íslands vegna aðalskipulags sveitarfélaga.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar erindinu áfram til skipulagsráðgjafa.
Lagt fram til kynningar.
Fyrir liggur endurskoðun húsnæðisáætlunnar 2026 fyrir Vopnafjarðarhrepp.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Umhverfis- og framkvæmdaráð Vopnafjarðarhrepps felur sveitarstjóra að vinna að endurskoðun húsnæðisáætlunar fyrir sveitarfélagið og leggja drög fyrir ráðið í janúar 2026.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fyrir liggur umhverfisskýrsla sem hluti að aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps til 2040. Lagt fram til kynningar.