Fundur nr. 29
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 11:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Borghildur Sverrisdóttir
FormaðurIngólfur Daði Jónsson
NefndarmaðurÁsmundur Ingjaldsson
NefndarmaðurSigurður Grétar Sigurðsson
NefndarmaðurKristrún Ósk Pálsdóttir
NefndarmaðurAgnar Karl Árnason
NefndarmaðurLárus Ármannsson
NefndarmaðurValdimar O. Hermannsson
SveitarstjóriÍris Edda Jónsdóttir
Verkefnastjóri stjórnsýslu, ritariSigurður Jónsson
Skipulags- og byggingarfulltrúi. Í gegnum fjarfundarbúnað.Fyrir liggur umsókn um byggingarleyfi ásamt umsögn minjavarðar og slökkviliðs. Umsækjandi hefur aflað samþykki nágranna.
Fyrir liggur byggingarleyfisumsókn um breytingar og endurbætur á þjónustuhúsi við Selárlaug.
Fyrir liggur tillaga að breytingu á aðalskipulagi vegna veiðihúss við Einarsstaði í Hofsárdal.
Fyrir liggur tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir veiðihús við Einarsstaði í Hofsárdal.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Umhverfis- og framkvæmdaráð Vopnafjarðarhrepps leggur til við sveitarstjórn að tillagan verði samþykkt. Tillagan verði auglýst samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi.
Kynning á framkvæmdaleyfisumsókn mál nr. 543/2025 er lokið. Umsagnir bárust frá Slökkviliði Múlaþings, Svæðisskipulagsnefnd, Hafrannsóknastofnun, Náttúruverndarstofnun og Náttúrufræðistofnun.
Lagt fram til kynningar.
Deiliskipulag Skálaneshverfis Fyrir liggur tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Skálaneshverfi. Skipulagsráðgjafi hefur brugðist við athugasemdum og gert viðeigandi breytingar á tillögunni.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Umhverfis- og framkvæmdaráð Vopnafjarðarhrepps samþykkir að leggja til við sveitarstjórn að tillagan verði auglýst.
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Fyrir liggur minnisblað frá hafnarstjóra um undirbúningsframkvæmdir á Ásgarði.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Umhverfis- og framkvæmdaráð Vopnafjarðarhrepps samþykkir erindið og heimilar skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út leyfi fyrir framkvæmdunum.
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Fjallskilaskrá Vopnafjarðarhrepps 2025 liggur fyrir fundinum. Fjallskilastjóri er Eyþór Bragi Bragason.
Lagt fram til kynningar.