Fundur nr. 23
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 15:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Borghildur Sverrisdóttir
NefndarmaðurLárus Ármannsson
NefndarmaðurIngólfur Daði Jónsson
NefndarmaðurAgnar Karl Árnason
NefndarmaðurBjörn Heiðar Sigurbjörnsson
NefndarmaðurAðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurÁsmundur Ingjaldsson
NefndarmaðurValdimar O. Hermannsson
SveitarstjóriÍris Edda Jónsdóttir
Verkefnastjóri stjórnsýsluSigurður Jónsson
Skipulags- og byggingarfulltrúiGunnar Ágústsson
SkipulagsráðgjafiSólarsalir ehf. leggja fram áform um breytingu á staðsetningu veiðihúss við Hofsá og óskar eftir að aðalskipulagi verði breytt ásamt nýju deiliskipulagi skilað inn í kjölfarið/samhliða aðalskipulagi.
Sveitarstjóri fór yfir verkefni og framkvæmdir sem eru á döfinni við Vopnafjarðarhöfn.
Gunnar Ágústsson, skipulagsráðgjafi kom inn á fund í gegnum fjarfundarbúnað og fór yfir drög að deiliskipulagi Skálaneshverfis.