Fundur nr. 22
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 10:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Borghildur Sverrisdóttir
NefndarmaðurAðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurÁsmundur Ingjaldsson
NefndarmaðurIngólfur Daði Jónsson
NefndarmaðurLárus Ármannsson
NefndarmaðurAgnar Karl Árnason
NefndarmaðurKristrún Ósk Pálsdóttir
NefndarmaðurValdimar O. Hermannsson
SveitarstjóriSigurður Jónsson
Skipulags- og byggingarfulltrúiÍris Edda Jónsdóttir
Verkefnastjóri stjórnsýsluFyrir liggur umsókn um byggingarleyfi vegna byggingar sólskála við Skálanesgötu 7.
Fyrir liggur deiliskipulag á vinnslustigi fyrir Skálaneshverfi.
Lagt fram til kynningar. Umhverfis- og framkvæmdaráð getur fallist á að gera breytingu á staðsetningu veiðihússins en óskar eftir frekari upplýsingum um þessi áform, nákvæma staðsetningu, aðkomu og fleira, ásamt formlegri ósk um breytingu á aðalskipulagi.
Fundardagskrá umhverfis- og framkvæmdaráðs lögð fram til samþykktar. Samþykkt samhljóða.