Fundur nr. 15
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 10:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurBorghildur Sverrisdóttir
NefndarmaðurKristrún Ósk Pálsdóttir
NefndarmaðurSigurður Grétar Sigurðsson
NefndarmaðurLárus Ármannsson
NefndarmaðurIngólfur Daði Jónsson
NefndarmaðurAgnar Karl Árnason
NefndarmaðurSara Elísabet Svansdóttir
Sveitarstjóri, RitariDeiliskipulag fyrir miðbæ Vopnafjarðarhrepps lagt fram ásamt drögum að umsögnum um athugasemdir sem bárust.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir tillögu að verndarsvæði í byggð með þeim lagfæringum sem ræddar voru á fundinum og vísar henni til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Lögð fram umsókn um leyfi til uppsetningar hraðhleðslustöðva í Vopnafjarðarhreppi frá InstaVolt.
Lagt fram til kynningar.
Skýrsla hafnarvarðar lögð fram til kynningar.
Lagt fram boð á Hafnasambandsþing sem haldið verður 24.—25. október á Akureyri.