Fundur nr. 12
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 10:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Borghildur Sverrisdóttir
NefndarmaðurIngólfur Daði Jónsson
NefndarmaðurHöskuldur Haraldsson
NefndarmaðurKristrún Ósk Pálsdóttir
NefndarmaðurSigurður Grétar Sigurðsson
NefndarmaðurLárus Ármannsson
NefndarmaðurAgnar Karl Árnason
NefndarmaðurSara Elísabet Svansdóttir
RitariLagt fram til kynningar flokkun landbúnaðarlands og flokkun vega vegna endurskoðunar aðalskipulags til 2040.
Lögð fram til kynningar umhverfisskýrsla vegna endurskoðunar aðalskipulags Vopnafjarðarhrepps til 2040.
Lagðar fram athugasemdir vegna tillögu að deiliskipulagi miðbæjar og verndarsvæðis í byggð.
Lagðar fram umsagnir við lýsingu á breytingu á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps vegna veiðihúss við Hofsá til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Skýrsla hafnarvarðar fyrir tímabilið júní til ágúst 2023 lögð fram til kynningar.