Fundur nr. 1
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 10:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Borghildur Sverrisdóttir
NefndarmaðurBylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir
NefndarmaðurSigurður Grétar Sigurðsson
NefndarmaðurIngólfur Daði Jónsson
NefndarmaðurLárus Ármannsson
NefndarmaðurAgnar Karl Árnason
NefndarmaðurAxel Örn Sveinbjörnsson
OddvitiSara Elísabet Svansdóttir
SveitarstjóriAxel Örn Sveinbjörnsson bar upp tillögu um að Borghildur Sverrisdóttir verði formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs.
Gangnaseðill 2022 ræddur og yfirfarinn. Fjöldi fjár hefur minnkað milli ára um 131 og er nú 4829.
Lagt fram erindi frá sveitarstjórn þar sem óskað er eftir tilnefningu fulltrúa úr umhverfis- og framkvæmdaráði í sameiginlega nefnd um svæðisáætlun vegna meðhöndlun úrgangs fyrir Austurland.