Sveit­ar­stjórn

Fundur nr. 37

Kjörtímabilið 2018—2022

19. mars 2020

Félagsheimilið Mikligarður kl. 14:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð

1. Fundargerðir#1-fundargerdir

  • Hreppsráð 5.3.
    Lagt fram til kynningar.
  • Finna­fjarð­ar­hópur 6.3.
    Lagt fram til kynningar.
  • 879. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga 28.2.
    Lagt fram til kynningar.

2. Almenn mál#2-almenn-mal

  • Kynning á umsóknum um mögu­leika á vind­myll­u­görðum í Vopna­fjarð­ar­hreppi
    Lagt fram til kynningar.
  • Bygging leigu­íbúða
    Sveitarstjórn vísar verkefninu til hreppsráðs til áframhaldandi vinnu. Samþykkt samhljóða.

3. Bréf til sveitarstjórnar#3-bref-til-sveitarstjornar

  • Fremri Hlíð - beiðni um meðmæli sveit­ar­fé­lags vegna kaupa ábúanda af ríkinu
    Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps mælir með því að Valur Guðmundsson fái jörðina keypta og felur sveitarstjóra að ganga frá málinu. Samþykkt samhljóða.
  • Beiðni um kórpalla
    Sveitarstjórn tekur vel í málið og tekur undir það að kominn er tími á nýja kórpalla og vísar erindinu til fjárhagsáætlunargerðar 2021. Samþykkt samhljóða.
  • Styrk­beiðni frá kórum
    Sveitarstjórn vísar styrkbeiðninni til afgreiðslu í menningarmálanefnd. Samþykkt samhljóða.

4. Skýrsla sveitarstjóra#4-skrsla-sveitarstjora

  • Skýrsla sveit­ar­stjóra
    Starfandi sveitarstjóri flutti munnlega skýrslu um verkefni frá 14.febrúar sl. og svaraði fyrirspurnum.
Fleira ekki tekið fyrir, fundargerð lesin og borin upp til samþykktar, hún samhljóða samþykkt og fundi slitið kl. 15:56.