Sveit­ar­stjórn

Fundur nr. 26

Kjörtímabilið 2022—2026

5. mars 2024

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 14:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð

Aukafundur haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps 5. mars 2024 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl 14:00. 

1. Erindi#1-erindi

  • Starfs­mannamál

    Fært til trúnaðarbóka. 


  • Stað­gengill sveit­ar­stjóra

    Fyrir liggur tillaga að oddviti sveitarstjórnar taki að sér verkefni sveitarstjóra tímabundið og verði prókúruhafi sveitarfélagsins.

    Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Sveitarstjórn samþykkir að oddviti taki að sér verkefni sveitarstjóra tímabundið þar til nýr einstaklingur hefur verið ráðinn í starfið. Jafnframt fer oddviti með prókúru sveitarfélagsins. 

    Til máls tók Axel Örn Sveinbjörnsson.

    Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða. 


Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 14:11