Fundur nr. 16
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15. kl. 12:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Borghildur Sverrisdóttir
NefndarmaðurSigríður Elva Konráðsdóttir
NefndarmaðurLárus Ármannsson
NefndarmaðurRagna Lind Guðmundsdóttir
NefndarmaðurIngólfur Daði Jónsson
NefndarmaðurSara Elísabet Svansdóttir
SkrifstofustjóriSigurður Jónsson
ByggingafulltrúiSkipulags- og umhverfisnefnd óskar eftir nánari upplýsingum varðandi staðsetningu, stærð og lýsingu á fyrirhuguðu húsi, fyrirhugaðri legu og uppbyggingu á nýjum vegi og efnistöku vegna hans. Upplýsingar um vatnsveitu, fráveitu, legu rafstrengja og annarra lagna. Afgreiðslu frestað. Samþykkt samhljóða.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að lýsingin verði auglýst og kynnt. Samþykkt samhljóða.
Fyrir liggur umsögn Minjastofnunar þar sem ekki er gerð athugasemd við niðurrifið. Starfsleyfi Heilbrigðiseftirlitsins er í vinnslu. Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið, áskilið er að niðurrifið fari fram samkvæmt starfsleyfi Heilbgrigðiseftirlitsins. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar.