Fundur nr. 23
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 09:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Axel Örn Sveinbjörnsson
NefndarmaðurBorghildur Sverrisdóttir
NefndarmaðurLárus Ármannsson
NefndarmaðurRagna Lind Guðmundsdóttir
NefndarmaðurIngólfur Bragi Arason
NefndarmaðurIngólfur Daði Jónsson
NefndarmaðurSara Elísabet Svansdóttir
RitariGunnar Ágústsson
SkipulagsráðgjafiSigurður Jónsson
Skipulags- og byggingarfulltrúiÞórður Björnsson
NefndarmaðurSkipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að leggja til við sveitarstjórn að fyrirliggjandi vinnslutillaga verði auglýst og kynnt.Samþykkt samhljóða.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að leggja til við sveitarstjórn að fyrirliggjandi vinnslutillaga verði auglýst og kynnt ásamt vinnslutillögu að deiliskipulagi fyrir svæðið.Samþykkt samhljóða.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að leggja til við sveitarstjórn að verða við erindinu og heimila skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt að Hróaldsstöðum 2.Samþykkt samhljóða.