Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd

Fundur nr. 23

Kjörtímabilið 2018—2022

12. nóvember 2020

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 09:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð

Fundur skipulags- og umhverfisnefndar Vopnafjarðarhrepps 12.nóvember 2020, haldinn í félagsheimilinu Miklagarði kl. 09:00. Í upphafi fundar var leitað afbrigða með því að bæta inn deiliskipulagstillögu fyrir Ytri-hlíð undir lið b. Samþykkt samhljóða.

1. Almenn mál#1-almenn-mal

  • Breyting á deili­skipu­lagi hafn­ar­svæðis Vopna­firði - vinnslu­til­laga

    ​Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd samþykkir að leggja til við sveit­ar­stjórn að fyrir­liggj­andi vinnslu­til­laga verði auglýst og kynnt.Samþykkt samhljóða.

  • Breyting á aðal­skipu­lagi í Vopna­fjarð­ar­hreppi – Ytri hlíð – vinnslu­til­laga og tillaga að deili­skipu­lagi

    ​Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd samþykkir að leggja til við sveit­ar­stjórn að fyrir­liggj­andi vinnslu­til­laga verði auglýst og kynnt  ásamt vinnslu­til­lögu að deili­skipu­lagi fyrir svæðið.Samþykkt samhljóða.

  • Hróalds­staðir 2 í Vopna­firði – Fram­kvæmda­leyfi vegna skóg­ræktar

    ​Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd samþykkir að leggja til við sveit­ar­stjórn að verða við erindinu og heimila skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa að gefa út fram­kvæmda­leyfi fyrir skóg­rækt að Hróalds­stöðum 2.Samþykkt samhljóða.

Fleira var ekki tekið fyrir, fundargerð lesin og borin upp til samþykktar, hún samhljóða samþykkt og fundi slitið kl. 10:10.