Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd

Fundur nr. 23

Kjörtímabilið 2018—2022

12. nóvember 2020

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 09:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð

Fundur skipulags- og umhverfisnefndar Vopnafjarðarhrepps 12.nóvember 2020, haldinn í félagsheimilinu Miklagarði kl. 09:00. Í upphafi fundar var leitað afbrigða með því að bæta inn deiliskipulagstillögu fyrir Ytri-hlíð undir lið b. Samþykkt samhljóða.

1. Almenn mál#1-almenn-mal

 • Breyting á deili­skipu­lagi hafn­ar­svæðis Vopna­firði - vinnslu­til­laga

  Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að leggja til við sveitarstjórn að fyrirliggjandi vinnslutillaga verði auglýst og kynnt.

  Samþykkt samhljóða.


 • Breyting á aðal­skipu­lagi í Vopna­fjarð­ar­hreppi – Ytri hlíð – vinnslu­til­laga og tillaga að deili­skipu­lagi

  Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að leggja til við sveitarstjórn að fyrirliggjandi vinnslutillaga verði auglýst og kynnt  ásamt vinnslutillögu að deiliskipulagi fyrir svæðið.

  Samþykkt samhljóða.


 • Hróalds­staðir 2 í Vopna­firði – Fram­kvæmda­leyfi vegna skóg­ræktar

  Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að leggja til við sveitarstjórn að verða við erindinu og heimila skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt að Hróaldsstöðum 2.

  Samþykkt samhljóða.


Fleira var ekki tekið fyrir, fundargerð lesin og borin upp til samþykktar, hún samhljóða samþykkt og fundi slitið kl. 10:10.