Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd

Fundur nr. 20

Kjörtímabilið 2018—2022

24. júní 2020

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15. kl. 15:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð

 • Niður­staða grennd­arkynn­ingar – Skála­nes­gata 8b – 8i

  ​Niður­staða grennd­arkynn­ingar kynnt. Fyrir liggur samþykki frá öllum húsum í grennd­arkynn­ing­unni fyrir utan Skála­nes­götu 8a. Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd lítur svo á að þegar fyrir liggur skrif­legt samþykki frá eigendum Skála­nes­götu 8a þá sé grennd­arkynn­ingu lokið og samþykkir nefndin erindi sveit­ar­stjóra um bygg­ing­ar­leyfi fyrir sitt leiti. Samþykkt með fimm atkvæðum meiri­hlutans. Einn situr hjá. 

 • Lýsing fyrir breyt­ingu á aðal­skipu­lagi vegna veiði­húss í Ytri-Hlið

  ​Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd leggur til við sveit­ar­stjórn að lýsingin verði auglýst og kynnt. Samþykkt samhljóða​

 • Umsókn um stofnun lands – Ytri-hlíð 3

  ​Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd leggur til við sveit­ar­stjórn að erindið verði samþykkt. Samþykkt samhljóða.​

 • Ytri-hlíð – ósk um vegslóða

  ​Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd leggur til við sveit­ar­stjórn að hún heimili bygg­ing­ar­full­trúa að gefa út fram­kvæmda­leyfi fyrir vegslóð­anum að viðhöfðu samráði við Umhverf­is­stofnun og Minja­stofnun Íslands. Samþykkt samhljóða.​

 • Lýsing fyrir breyt­ingu á deili­skipu­lagi miðsvæðis hafnar vegna niðurrifs

  ​Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd leggur til við sveit­ar­stjórn að lýsingin verði auglýst og kynnt. Samþykkt með fimm atkvæðum meiri­hutans. Sigríður Elva Konráðs­dóttir situr hjá.​