Fundur nr. 2
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:45
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurAxel Örn Sveinbjörnsson
NefndarmaðurSvanborg Víglundsdóttir
NefndarmaðurSigríður Bragadóttir
NefndarmaðurKristín Steingrímsdóttir
NefndarmaðurÍris Grímsdóttir
NefndarmaðurÁsgerður Sigurðardóttir
NefndarmaðurÞórhildur Sigurðardóttir
Verkefnastjóri barnaverndar og Austurlandslíkans, ritariFarið var yfir fyrri erindi félags eldri borgara til sveitarstjórnar varðandi velferðarteymi og þarfagreiningu á málefnum aldraðra á Vopnafirði.
Ráðist verður í þarfagreininu á húsnæðismálum eldri borgara á Vopnafirði. Ákveðið að gera þetta minna formlegt. Könnun verður sett á netið og blöð inn í Sundabúð, Sambúð og Miklagarð. Könnunin verður opin í tvær vikur og niðurstöður hennar lagðar fyrir næsta fund öldungarráðs.